Nýjar fréttir

Skólasel 2016 – 2017

Eins og undanfarin ár verður boðið upp á Skólasel fyrir nemendur í 1. – 4. bekk og verður Jóhanna Bríet Helgadóttir umsjónarmaður þess í vetur.

Opnunartími skólasels er frá því að skóladegi lýkur til kl: 16:00 fjóra daga vikunnar, þ.e.  mánudags til fimmtudags.

Markmiðið er að börnunum líði vel og fái notið

Skólasetning

Skólasetning Flúðaskóla verður 22. ágúst kl 9:00 – 11:00.

Boðið er upp á skólaakstur.

Það sem þarf að vera í skólatöskunni

Sú nýbreytni verður í Flúðaskóla á komandi skólaári er að skólinn mun útvega allar stílabækur fyrir börnin en hér fyrir neðan  er listi yfir það hvað þarf að vera í skólatöskunni í haust og um að gera að nýta það sem til er heima 

 Alls ekki kaupa allt nýtt, nýta

Sumarfrí

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 24. júni til 10. ágúst.

Megið þið eiga gott og gleðilegt sumar 

Skóladagatal og ársskýrslur

Skóladagatal og ársskýrslur eru komnar á heimasíðuna undir viðeigandi hnöppum. Við hvetjum alla til að skoða ársskýrslurnar, þar er samantekt á því sem gert hefur verið í vetur og ábendingar um úrbætur. 

 

Skólaslit

30. maí 2016|0 Comments

Skólaslit Flúðaskóla verða föstudaginn 3.júní kl. 13:00 í Félagsheimili Hrunamanna.

Tacoland

26. maí 2016|0 Comments

IMG_0289 4. og 5. bekkingar ásamt Guðbjörgu umsjónarkennara sínum.

Miðvikudaginn 25. maí  buðu nemendur í 4. og 5. bekk til hátíðar þar sem þau sýndu afrakstur vinnu sinnar við verkefni sem unnið var eftir Landnámsaðferð Herdísar Egilsdóttur. Verkefnið hefur staðið yfir hjá

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

25. maí 2016|0 Comments

13220816_587904601369749_3224476399511985221_n

Í Flúðaskóla eru margir hugmyndaríkir nemendur. Við höfum verið svo heppin að mjög oft hafa nemendur frá okkur verið í úrslitum í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Þetta árið fóru þrír nemendur í 5. bekk í úrslit þau Sirui Xang, Birgir Valur og Anna

Umhverfisdagur

13. maí 2016|0 Comments

Smá hluti af því sem safnaðist.

Í dag var umhverfisdagur í Flúðaskóla en þá fara nemendur og starfsfólk út og hreinsa upp rusl í nágrenni skólans. Ruslamálaráðherrann, Kolbrún Haraldsdóttir, sá alfarið um skipulagningu þessa viðburðar þetta árið. Nemendur og starfsfólk leikskólans voru með okkur þennan

Starfsdagur

3. maí 2016|0 Comments

Föstudaginn 6.maí er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla.

Starfsdagur

26. apríl 2016|0 Comments

Á morgun, miðvikudaginn 27.apríl, er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla.

Foreldrar boðnir velkomnir í „opinn skóla“

5. apríl 2016|0 Comments

Vikuna 11. – 15. apríl verður ,,Opinn skóli“ fyrir foreldra í Flúðaskóla í annað skipti í vetur.  Í samræmi við skólastefnuna viljum við tengja foreldra sem best við starfið okkar, og því skorum við á foreldra að koma í heimsókn, þegar þeim hentar, og taka virkan þátt í starfinu með