Nýjar fréttir

Laus staða stuðningsfulltrúa

Flúðaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa í 65% starf frá og með 1. janúar 2018.  
Í starfinu felast m.a. létt þrif, aðstoð við nemendur og gæsla í frímínútum.

Við erum að leita að jákvæðri manneskju sem hefur gaman af því að vera með börnum í leik og starfi. Starfið hentar jafnt

„Opinn skóli“ verður 4. – 8. desember 2017

Vikuna 4. – 8. desember verður ,,Opinn skóli“ fyrir foreldra í Flúðaskóla eins og stendur á skóladagatalinu. 
Í samræmi við skólastefnuna viljum við tengja foreldra sem best við starfið okkar, því skorum við á foreldra að koma í heimsókn, þegar þeim hentar, og taka virkan þátt í starfinu með

Dagur íslenskrar tungu 17. nóvember 2017

Kl. 13:00 Kvíadalur

  • Setning
  • Kór Flúðaskóla syngur þrjú lög undir stjórn Önnu Þórnýjar við undirleik Önnu Birtu Schougaard og Margrétar Lilju Thorsteinsson.
  • 7. bekkingar hefja undirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppnina með ljóðaflutningi
  • Skólabandið flytur eitt lag
  • Fjöldasöngur „ Á íslensku má alltaf finna svar“

Kl. 13:35 Háhnjúkur

  • 9. og 10. bekkur kynna verkefni um heimabyggðina, sem þau hafa

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 17. nóvember er tvöfaldur dagur á skóladagatalinu okkar, þennan dag verða nemendur í skólanum til klukkan 15:00 í stað 12:15.
Við ætlum að halda upp á  Dag íslenskrar tungu degi seinna en vant er sem er  16. nóvember, en þá er Halldórsmótið í skák á afmælisdegi Halldórs heitins Gestssonar.

Haustþing kennara

Föstudaginn 20.október er haustþing kennara og því enginn skóli þann dag.

Starfsdagur

4. október 2017|0 Comments

Föstudaginn 6.október er starfsdagur hjá kennurum Flúðaskóla og því enginn skóli þann dag.

Aðalfundur Foreldrafélags Flúðaskóla

2. október 2017|0 Comments

Aðalfundur Foreldrafélags Flúðaskóla
verður haldinn í matsal skólans mánudaginn 9. október kl. 20:30

Dagskráin er hefðbundin

1. Skýrsla stjórnar
2. Fjárhagsreikningur
3. Kosning stjórnar
4. Kosning fulltrúa foreldra í skólaráð Flúðaskóla 5. Önnur mál

-Stjórnin

Norræna skólahlaupið

26. september 2017|0 Comments

Á morgun, miðvikudaginn 27. september, verður Norræna skólahlaupið í Flúðaskóla og þurfa því allir að koma með góða skó til að hlaupa í og fatnað við hæfi.Hægt verður að fara í sturtu að hlaupi loknu svo gott væri að hafa handklæði meðferðis.

-Boðið er uppá mislangar vegalengdir svo allir ættu að

Foreldrafundur 12. september

7. september 2017|0 Comments

Þriðjudaginn 12. september verða hópfundir fyrir foreldra nemenda í Flúðaskóla, þar sem skólastarfið verður kynnt og farið yfir helstu mál sem allir þurfa að hafa á hreinu.

2. – 7. bekkur kl. 15:30 – 16:00

8. – 10. bekkur kl 16:15 – 16:45

Skólastofur verða opnar til kl 17:00, þar sem hægt verður

Göngum í skólann

6. september 2017|0 Comments

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann hefjist í ellefta sinn.

Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar og að draga úr umferðarþunga,

Skólasetning

21. ágúst 2017|0 Comments

Skólasetning verður þriðjudaginn 22.ágúst kl. 9:00 – 11:00.

Við byrjum á því að hittast í Kvíadal og síðan fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar stofur.

Boðið er upp á skólaakstur.

Nauðsynleg námsgögn verða nemendum að kostnaðarlausu

11. ágúst 2017|0 Comments

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur ákveðið að veita sérstaka fjárveitingu til skólans til kaupa á nauðsynlegum námsgögnum fyrir nemendur Flúðaskóla. Í fyrra tókum við þá ákvörðun að útvega nemendum stílabækur og möppur, en göngum nú alla leið, og verða því námsgögn og áhöld sem nemendur þurfa að nota í skólanum þeim að