Nýjar fréttir

Það þarf heilt þorp til að ala upp barn!

 

Stjórnendur Flúðaskóla bjóða foreldrum til áhugaverðs stefnumóts í Flúðaskóla miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00 – 18:00.

Dagskrá:

  • Kynning á nýrri læsisstefnu leik- og grunnskóla Hrunamannahrepps
  • Er heimanám barn síns tíma?
  • Hlé – kaffiveitingar
  • Hvernig er best að hátta samstarfi heimilis og skóla?

 

Hlökkum til að hitta ykkur á stefnumóti í Flúðaskóla!

Opinn skóli

Vikuna 3.-7. apríl verður ,,Opinn skóli“ fyrir foreldra í Flúðaskóla í annað skipti í vetur.  Í samræmi við skólastefnuna viljum við tengja foreldra sem best við starfið okkar, og því skorum við á foreldra að koma í heimsókn, þegar þeim hentar, og taka virkan þátt í starfinu með okkur. Við

Stóra upplestrarkeppnin

Vinningshafar 2. sæti Hallgerður Höskuldsdóttir Flóaskóla, 1. sæti Óskar Snorri Óskarsson Flúðaskóla og 3. sæti Valdimar Örn Ingvarsson Þjórsárskóla

Fimmtudaginn 9. mars var Stóra upplestrarkeppnin fyrir okkar svæði haldin í Aratungu í Reykholti, þar sem 12 nemendur frá sex skólum lásu bæði texta og

Árshátíð 2017

Þessa dagana er mikið um að vera  í skólanum, enda undirbúningur fyrir árshátíð að ná hámarki.

Árshátíð yngsta- og miðstigs verður þriðjudaginn 21. febrúar kl 16:15 í Félagsheimilinu. Sýnt verður leikverkið Úti er ævintýri. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. 

Fimmtudaginn 23. febrúar verður árshátíð unglingastigs haldin. Boðið verður upp á hátíðarmat og nemendur

Skákdagurinn

Skákdagurinn 2017 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins. Friðrik, sem enn teflir á fullu var lengi meðal bestu skákmanna heims.

Flúðaskóli tók slaginn á skádeginum með þeim hætti

Námsmat

12. janúar 2017|0 Comments

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nemendur fá ekki útprentaðar námsmatsmöppur á miðjum vetri heldur verður allt námsmat aðgengilegt á fjölskylduvef Mentors. Af þessu tilefni bjóðum við ykkur í heimsókn og þiggja aðstoð við að átta ykkur á nýju viðmóti og námsviðmiðum. Heitt verður á könnunni þriðjudaginn 17. janúar og

Starfsdagur

10. janúar 2017|0 Comments

Á morgun, miðvikudaginn 11.janúar, er starfsdagur hjá okkur hér í Flúðaskóla og því enginn skóli hjá nemendum.

Þrettándinn – vasaljósadagur

5. janúar 2017|0 Comments

Á morgun, föstudag, verður vasaljósadagur hjá okkur hér í Flúðaskóla. Nemendur og starfsfólk skólans ætla að ganga í skóginn kl. 8:40 , syngja saman og eiga notalega stund saman og  kveðja jólin .

Við hvetjum alla til að mæta með vasaljós og í fatnaði við hæfi.

Gleðileg jól

21. desember 2016|0 Comments

jolakvedja

Gleðileg jól og megið þið hafa það sem allra best í jólafríinu hittumst hress þann 4. janúar á nýju ári.

Litlu jólin

14. desember 2016|0 Comments

IMG_1326Jóladagurinn okkar, í Flúðaskóla, verður þriðjudaginn 20. desember  og hefst kl. 10:30. Nemendur byrja daginn með  umsjónarkennurum í sinni stofu, þar sem þeir verða með hefðbundin stofujól. Í hádeginu verður boðið upp á hátíðarmat í mötuneytinu og síðan verður farið út

Opinn skóli í næstu viku

2. desember 2016|0 Comments

Eins og stendur á skóladagatalinu okkar þá verður með „Opinn skóli“ fyrir foreldra í Flúðaskóla vikuna 5. – 9. desember 2016.

Í samræmi við skólastefnuna viljum við tengja foreldra sem best við starfið okkar og því skorum við á foreldra að koma í heimsókn, þegar þeim hentar, og taka virkan þátt

Dagur íslenskrar tónlistar

1. desember 2016|0 Comments

Árlega er Dagur íslenskrar tónlistar haldinn hátíðlegur og var sent út beint frá Hörpu og hittust allir nemendur og starfsfólk skólans og sungu samsöng.

Dagur ísl.tónlistar´16 004 Dagur ísl.tónlistar´16 003