Fræðsla um eldvarnir og brunaæfing
Í dag fengu 3. bekkingar góða heimsókn en það voru þeir Jóhann og Ólafur frá Slökkviliði Hrunamannahrepps. Nemendurnir fengu síðan að fara með þeim í kynnisferð.
Heimsókn þeirra tengist átaksverkefni eldvarnareftirlitsins sem árlega er staðið að fyrir 3. bekk