Flúðaskóli 90 ára

Á réttardaginn, föstudaginn 13. september verður enginn skóli. Alla jafna er nokkuð um að nemendur fari ríðandi á móti safni á fimmtudeginum. Sækja þarf um leyfi fyrir þessa nemendur sem fyrst. Bendum einnig á að það þarf að láta skólabílstjóra vita ef nemandi
Fimmtudaginn 12. september ætla nemendur og starfsfólk Flúðaskóla í gönguferð. Við förum með skólabílum áleiðis að bænum Laugum og þaðan göngum við inn í Gildurhaga. Staðurinn er mikil náttúruperla, þar er m.a. að finna hinn sögufræga
7. bekkur
Fimmtudagur 19. september, íslenska
Föstudagur 20. september, stærðfræði
4. bekkur
Fimmtudagur 26. september, íslenska
Föstudagur 27. september, stærðfræði
Vegagerðin varar við því að snjókomubakkar nálgast vestanvert landið með allhvössum vindi, skafrenningi og blindu. Ástandið verður slæmt frá 10 til 12, lagast um tíma en versnar aftur um klukkan 14.
Hefur því verið tekin sú ákvörðun að heimakstur verði hjá öllum nemendum kl 12:00
Í ljósi þess að ráðuneytið breytti dagsetningum prófanna frá því sem upphaflega hafði verið tilkynnt er rétt að minna á dagsetningar samræmdra prófa hjá 9. bekk:
Vikudagur: |
Dagsetning: |
Námsgrein: |
Mánudagur |
11. mars |
Íslenska |
Þriðjudagur |
12. mars |
Stærðfræði |
Miðvikudagur |
13. mars |
Enska |