Aðalfundarboð Foreldrafélagsins
Aðalfundur Foreldrafélags Flúðaskóla verður haldinn í matsal skólans,
mánudaginn 3.október 2016 kl 20:30
Dagskrá fundarins:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Kosning í stjórn félagsins
- Kosning tveggja varamanna í stjórn félagsins
- Kosning eins fulltrúa í skólaráð samkvæmt starfsreglum félagsins
-
Norræna skólahlaupið
Á morgun, þriðjudaginn 27.september, verður Norræna skólahlaupið í Flúðaskóla og þurfa því allir að koma með góða skó til að hlaupa í og fatnað við hæfi.Hægt verður að fara í sturtu að hlaupi loknu svo gott væri að hafa handklæði meðferðis.
-Boðið er uppá mislangar vegalengdir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
-Reiknað er
Bilun í símkerfi
Símkerfið er ekki enn komið í lag en hægt er að ná í skólann með því að hringja í 480-6611 og 480-6612
Bilun í símkerfi
Símasambandslaust er hjá okkur í Flúðaskóla og kemst það ekki í lag fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Endilega notið tölvupóstinn til að hafa samband.
-fludaskoli@fludaskoli.is
-ritari@fludaskoli.is
Kjaftað um kynlíf – fyrirlestur
Sigga Dögg kynjafræðingur verður með fyrirlestur fyrir foreldra barna í 8. – 10.bekk Flúðaskóla
mánudaginn 12.september kl. 16:30 í Félagsheimili Hrunamanna, Stjörnusal
Skólaslit
Skólaslit Flúðaskóla verða föstudaginn 3.júní kl. 13:00 í Félagsheimili Hrunamanna.
Starfsdagur
Föstudaginn 6.maí er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla.
Starfsdagur
Á morgun, miðvikudaginn 27.apríl, er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla.