Kl. 13:00 Kvíadalur

  • Setning
  • Kór Flúðaskóla syngur þrjú lög undir stjórn Önnu Þórnýjar við undirleik Önnu Birtu Schougaard og Margrétar Lilju Thorsteinsson.
  • 7. bekkingar hefja undirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppnina með ljóðaflutningi
  • Skólabandið flytur eitt lag
  • Fjöldasöngur „ Á íslensku má alltaf finna svar“

Kl. 13:35 Háhnjúkur

  • 9. og 10. bekkur kynna verkefni um heimabyggðina, sem þau hafa verið að vinna að í haust 

Kl. 14:00 Kirkjuskarð

  • 8. bekkur Leikur að orðum – myndbandsverkefni

Kl. 14:15 Lúsíuhóll

  • 1. og 2. bekkur Lestur og listaverk, ljóð Þórarins Eldjárns

Kl. 14:30 Kisubotnar

  • 3. og 4. bekkur sýna myndverk og verða með ljóðaflutning úr bókinni Gælur, fælur og þvælur eftir Þórarin Eldjárn

Kl.14:45 Kluftir

  • 5. og 6. bekkur bjóða upp á ljóðaflutning og fleira

Verk nemenda verða til sýnis víðsvegar um skólann

Boðið verður upp á veitingar

Allir velkomnir