
Nemendur Flúðaskóla stóðu sig vel í Suðurlandsmóti grunnskóla í skák

Teflt
Útskrift 10. bekkjar

ATH! upplýsingar varðandi skólastarf í Hrunamannahreppi
Eins og komið hefur fram í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnarlaga sem fela í sér takmörkun á skólahaldi.
Unnið er að skipulagningu skólastarfs í Hrunamannahreppi með tilliti til þeirra ákvarðana.
Því hefur verið ákveðið að hafa starfsdag mánudaginn 16.mars hjá leikskólanum Undralandi og Flúðaskóla, til að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarf