Í ljósi veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um
að keyra nemendur heim kl. 13 í dag. Allir nemendur verða þá sendir heim.
Veðurspá í fyrramálið er heldur ekki góð og því biðjum við
fólk að fylgjast vel með síðum skólans og tölvupósti í morgunsárið. Ef skólahald
raskast munum við senda tilkynningu þar um.