Á morgun, miðvikudaginn 27. september, verður Norræna skólahlaupið í Flúðaskóla og þurfa því allir að koma með góða skó til að hlaupa í og fatnað við hæfi.Hægt verður að fara í sturtu að hlaupi loknu svo gott væri að hafa handklæði meðferðis.

-Boðið er uppá mislangar vegalengdir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

-Reiknað er með að allir nemendur taki þátt svo ef einhver getur ekki tekið þátt þurfa foreldrar að láta vita af því.