Skóladagatal og ársskýrslur eru komnar á heimasíðuna undir viðeigandi hnöppum. Við hvetjum alla til að skoða ársskýrslurnar, þar er samantekt á því sem gert hefur verið í vetur og ábendingar um úrbætur.