Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að senda alla nemendur heim á hádegi í dag. Skólasel verður opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.