Stjórnendur Flúðaskóla bjóða foreldrum til áhugaverðs stefnumóts í Flúðaskóla miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00 – 18:00.

Dagskrá:

  • Kynning á nýrri læsisstefnu leik- og grunnskóla Hrunamannahrepps
  • Er heimanám barn síns tíma?
  • Hlé – kaffiveitingar
  • Hvernig er best að hátta samstarfi heimilis og skóla?

 

Hlökkum til að hitta ykkur á stefnumóti í Flúðaskóla!