Fréttir og tilkynningar

Jólaskreytingar, heitt súkkulaði, piparkökur, dagur íslenskrar tónlistar, samsöngur og gleði.

01.12.2023
Í dag var sannarlega skemmtileg vinna í Flúðaskóla. Herlegheitin hófust utan dyra en þeir Ævar og Sorin bjuggu til heitt súkkulaði með þeyttum rjóma sem nemendur gæddu sér á og laumuðu upp í sig einni og einni piparköku í leiðinni.

Varða á föstudögum

24.11.2023
Varðan er nýtt kennsluform á unglingastigi

Dagur íslenskrar tungu

23.11.2023
Gunnar Helgason kom í heimsókn á degi íslenskrar tungu og fjömlargir gestir kíktu í heimsókn.