Nýjar fréttir

Menntaverðlaun Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.

Allir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin, t.a.m. leikskólar, grunnskólar,

Menntaverðlaun Suðurlands

Með stolti tilkynnist hér með að Flúðaskóli hefur hlotið Menntaverðlaun Suðurlands fyrir öflugt leiklistarstarf. Þetta er mikil viðurkenning á því metnaðarfulla starfi sem fram fer hér í skólanum. Sjö verkefni voru tilnefnd til verðlaunanna að þessu sinni.

Heimakstur kl. 13 í dag, 13. janúar

Enn og aftur er komin appelsínugul viðvörun frá Veðurstofunni. Því höfum við tekið þá ákvörðun að senda alla nemendur heim kl. 13 í dag.

Enginn skólaakstur í dag

Skólaakstur fellur niður í dag, 10. janúar. Spáð er appelsínugulri viðvörun frá hádegi og því er þessi ákvörðun tekin. Skólinn verður opinn, en forráðamenn verða að meta hvort nemendur mæta í skólann. Formlegt skólahald verður í lágmarki.

Heimakstur kl. 13 þriðjudaginn 7. janúar

Í ljósi veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að keyra nemendur heim kl. 13 í dag. Allir nemendur verða þá sendir heim.
Veðurspá í fyrramálið er heldur ekki góð og því biðjum við fólk að fylgjast vel með síðum skólans og tölvupósti í morgunsárið. Ef skólahald raskast munum við senda tilkynningu þar

Jólakveðja

19. desember 2019|0 Comments

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Skólahald hefst að nýju 6. janúar,

Litlu jólin

17. desember 2019|0 Comments

Skólahald fellur niður í dag

11. desember 2019|0 Comments

Skólahald fellur niður í dag, miðvikudag 11. desember, vegna veðurs og ófærðar.

Starfsdagur

8. nóvember 2019|0 Comments

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur í Flúðaskóla þriðjudaginn 12.nóvember og því engin kennsla þann dag.

Flúðaskóli 90 ára

29. október 2019|0 Comments

Afmæli Flúðaskóla

16. október 2019|0 Comments

Kennaraþing/starfsdagur

7. október 2019|0 Comments

Föstudaginn 11.október er starfsdagur í Flúðaskóla og því engin kennsla þann dag.