Nýjar fréttir

Skólasetning

Skólasetning verður þriðjudaginn 24.ágúst kl 9:30 – 11:00

Útskrift 10. bekkjar

Í dag útskrifaðist þessi flotti hópur úr Flúðaskóla. Það er með söknuði og trega sem við kveðjum þau, en um leið erum við afar stolt af þeim.Takk fyrir dásamlega samveru í gegnum árin elsku 10. bekkur. Megi gæfan fylgja ykkur í framtíðinni.

Við óskum

Skólaslit Flúðaskóla

Skólaslit Flúðaskóla verða föstudaginn 4.júní.

Nemendur 1.-9.bekkjar koma í skólann með skólabílum og slíta skóla í sinni bekkjarstofu með umsjónarkennara frá kl. 9:00-10:00

10.bekkur mætir í sína útskrift ásamt aðstandendum í Félagsheimilið kl. 11:00, enginn skólaakstur.

Allir velkomnir

14. apríl 2021|0 Comments

Nemendur Flúðaskóla stóðu sig vel í Suðurlandsmóti grunnskóla í skák

1. mars 2021|0 Comments

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram í dag, mánudaginn 1. mars, í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Mótið er sveitakeppni fyrir grunnskóla á Suðurlandi. Að þessu sinni var þátttaka í mótinu með allra besta móti en tæplega 100 keppendur tóku þátt fyrir hönd

Öskudagur

12. febrúar 2021|0 Comments

Stuðningsfulltrúi óskast

21. október 2020|0 Comments

Skólasetning Flúðaskóla

19. ágúst 2020|0 Comments