Fréttir

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Skólasetning Flúðaskóla 22. ágúst

Lausar kennarastöður

Tvær 100% stöður í boði fyrir næsta skólaár.

Störf í boði

Aðstoðarskólastjóri 100% staða 100% staða á mið- og unglingastigi. Aðalkennslugrein náttúrufræði 100% staða (afleysing í 1 ár) Umsjónarkennari á miðstigi

Smiðjur unglingastigs fóru fram á Flúðum.

Flúðaskóli tók á móti unglingum úr uppsveitum.

Myndasýning frá Danmerkurferð fimmtudaginn 7. desember kl. 17:00

Jólaskreytingar, heitt súkkulaði, piparkökur, dagur íslenskrar tónlistar, samsöngur og gleði.

Í dag var sannarlega skemmtileg vinna í Flúðaskóla. Herlegheitin hófust utan dyra en þeir Ævar og Sorin bjuggu til heitt súkkulaði með þeyttum rjóma sem nemendur gæddu sér á og laumuðu upp í sig einni og einni piparköku í leiðinni.

Varða á föstudögum

Varðan er nýtt kennsluform á unglingastigi

Dagur íslenskrar tungu

Gunnar Helgason kom í heimsókn á degi íslenskrar tungu og fjömlargir gestir kíktu í heimsókn.

Opinn skóli fyrir foreldra

Vikuna 27.nóv - 1.des verður ,,Opinn skóli" fyrir foreldra í Flúðaskóla.