Fréttir

Smiðjur unglingastigs fóru fram á Flúðum.

Flúðaskóli tók á móti unglingum úr uppsveitum.

Myndasýning frá Danmerkurferð fimmtudaginn 7. desember kl. 17:00

Jólaskreytingar, heitt súkkulaði, piparkökur, dagur íslenskrar tónlistar, samsöngur og gleði.

Í dag var sannarlega skemmtileg vinna í Flúðaskóla. Herlegheitin hófust utan dyra en þeir Ævar og Sorin bjuggu til heitt súkkulaði með þeyttum rjóma sem nemendur gæddu sér á og laumuðu upp í sig einni og einni piparköku í leiðinni.

Varða á föstudögum

Varðan er nýtt kennsluform á unglingastigi

Dagur íslenskrar tungu

Gunnar Helgason kom í heimsókn á degi íslenskrar tungu og fjömlargir gestir kíktu í heimsókn.

Opinn skóli fyrir foreldra

Vikuna 27.nóv - 1.des verður ,,Opinn skóli" fyrir foreldra í Flúðaskóla.

Halldórsmótið

Halldórsmótið í skák fór fram 16. nóvember á fæðingardegi Halldórs Gestssonar fyrrverandi húsvarðar í Flúðaskóla.

Miðstigs smiðjur á Flúðum og unglingar í menningarferð

Fimmtudaginn 2. nóvember fóru fram miðstigs smiðjur í Flúðaskóla.

Ný heimasíða komin í loftið

Flúðaskóli hefur tekið í notkun þessa nýju heimasíðu. Það munu eflaust einhverjir vankantar vera á henni í byrjun og eru allar ábendingar vel þegnar. 

Guðbjörg Viðarsdóttir kvödd á kennarafundi

Guðbjörg Viðarsdóttir kennari var kvödd á síðasta kennarafundi sínum í Flúðaskóla með litlum þakklætisvotti.