Guðbjörg Viðarsdóttir kvödd á kennarafundi

Guðbjörg og Jóhanna á síðasta kennarfundi vorsins 2023
Guðbjörg og Jóhanna á síðasta kennarfundi vorsins 2023

Guðbjörg Viðarsdóttir kennari var kvödd á síðasta kennarafundi sínum í Flúðaskóla með litlum þakklætisvotti en hún heldur nú til starfa á nýjum stað eftir 13 farsæl ár. Það verður sannarlega eftirsjá af Guðbjörgu sem er fagmaður fram í fingurgóma. Takk fyrir okkur Guðbjörg og gangi þér allt í haginn.