01.12.2023			
	
	Í dag var sannarlega skemmtileg vinna í Flúðaskóla. Herlegheitin hófust utan dyra en þeir Ævar og Sorin bjuggu til heitt súkkulaði með þeyttum rjóma sem nemendur gæddu sér á og laumuðu upp í sig einni og einni piparköku í leiðinni.
 
	
		
		
		
			
					24.11.2023			
	
	Varðan er nýtt kennsluform á unglingastigi
 
	
		
		
			
					23.11.2023			
	
	Gunnar Helgason kom í heimsókn á degi íslenskrar tungu og fjömlargir gestir kíktu í heimsókn.
 
	
		
		
			
					21.11.2023			
	
	Vikuna 27.nóv - 1.des verður ,,Opinn skóli" fyrir foreldra í Flúðaskóla.
 
	
		
		
			
					18.11.2023			
	
	Halldórsmótið í skák fór fram 16. nóvember á fæðingardegi Halldórs Gestssonar fyrrverandi húsvarðar í Flúðaskóla.
 
	
		
		
			
					03.11.2023			
	
	Fimmtudaginn 2. nóvember fóru fram miðstigs smiðjur í Flúðaskóla.
 
	
		
		
			
					26.10.2023			
	
	Flúðaskóli hefur tekið í notkun þessa nýju heimasíðu. Það munu eflaust einhverjir vankantar vera á henni í byrjun og eru allar ábendingar vel þegnar. 
 
	
		
		
		
			
					10.06.2023			
	
	Guðbjörg Viðarsdóttir kennari var kvödd á síðasta kennarafundi sínum í Flúðaskóla með litlum þakklætisvotti.
 
	
		
		
		
			
					25.05.2023			
	
	Sundmót Flúðaskóla voru haldin með pompi og prakt miðvikudaginn 24. maí.
 
	
		
		
		
			
					22.05.2023			
	
	Af Suðurlandsmóti grunnskóla í skák....