Fréttir

Ný heimasíða komin í loftið

Flúðaskóli hefur tekið í notkun þessa nýju heimasíðu. Það munu eflaust einhverjir vankantar vera á henni í byrjun og eru allar ábendingar vel þegnar. 

Guðbjörg Viðarsdóttir kvödd á kennarafundi

Guðbjörg Viðarsdóttir kennari var kvödd á síðasta kennarafundi sínum í Flúðaskóla með litlum þakklætisvotti.

Fjör á sundmóti

Sundmót Flúðaskóla voru haldin með pompi og prakt miðvikudaginn 24. maí.

Grunnskólamót Suðurlands í skák

Af Suðurlandsmóti grunnskóla í skák....